Til baka

New Nordic Active Liver 30 töflur

Active Liver inniheldur mjólkurþistil og ætiþistil sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína. Í blöndunni er einnig kólín sem stuðlar að eðlilegum fituefnaskiptum, eðlilegri lifrarstarfsemi og eðlilegum efnaskiptum er varða amínósýruna hómósystein. Að auki inniheldur blandan túrmerik og svartan pipar sem vinna vel saman.

3.449 kr.

3.449 kr.

vnr: 88025464

Lifrin er stærsti kirtill og aðal efnaskiptalíffæri líkamans

Lifrin sem er stærsti kirtill líkamans gegnir fjölmörgum hlutverkum og er jafnframt aðal efnaskiptalíffæri líkamans. Í raun er lifrin efnaverksmiðja sem starfar allan sólarhringinn því án hennar ætti engin brennsla sér stað í líkamanum. Að auki væri blóðrásin ekki eðlileg, hormónabúskapurinn færi úr jafnvægi, óhreinindi myndu safnast í blóði og ótal margt fleira færi úr skorðum ef að lifrin starfaði ekki sem skyldi.

Active Liver inniheldur mjólkurþistil og ætiþistil sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína. Í blöndunni er einnig kólín sem stuðlar að eðlilegum fituefnaskiptum, eðlilegri lifrarstarfsemi og eðlilegum efnaskiptum er varða amínósýruna hómósystein. Að auki inniheldur blandan túrmerik og svartan pipar sem vinna vel saman.

  • Hentar 12 ára og eldri.
  • Vegan, mjólkur- og glútenlaust.
  • Active Liver er ein vinsælasta varan frá New Nordic á Íslandi.

Ein tafla á dag.