Netapótek
Apótekið heim til þín
Í Netapóteki Lyfjavers ert þú komin/n með apótekið heim til þín og hefur því betri umsjón með þínum lyfseðlum. Með innskráningu með rafrænum skilríkjum getur þú séð nákvæmt lyfjaverð með greiðsluþátttöku Sjúkratryggingum Íslands og afslætti Lyfjavers.
Með því að skrá þig inn á rafrænum skilríkjum getur þú.....
- Pantað lyf, lausasölulyf og aðrar vörur í körfu og fengið heimsent hvert á land sem er eða sótt í apótekið okkar
- Skoðað verðmun á samheitalyfjum og séð greiðsluþrep þitt hjá Sjúkratryggingum Íslands
- Séð hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni og hvað lyfin þín kosta
- Skoðað rafræna lyfseðla barna þinn upp að 16 ára aldri.
- Gert verðsamanburð