Hjá Lyfjaveri starfar stór og góður hópur reynslumikilla starfsmanna. Fjöldi lyfjafræðinga og lyfjatækna starfar hjá fyrirtækinu ásamt mörgum sérþjálfuðum starfsmönnum sem sinna verkefnum í lyfjaskömmtun, apóteki, Heilsuveri og heildsölu.
Fyrir almenna starfsumsókn sendið tölvupóst á [email protected] með ferilskrá og stuttri kynningu.
Skiptiborðið er opið virka daga mili 08:30 - 16:30
Við gerum okkar allra besta til að svara almennum beiðnum innan sólahrings
Get ég aðstoðað?