Gildin okkar

Gildin okkar

Til þess að ná settum markmiðum tileinkum við okkur þrjú gildi;

Fagmennska -  Frumkvæði -  Samvinna

  • Fagmennska

–Við stundum fagleg vinnubrögð

–Við veitum faglega og persónulega þjónustu

–Við vinnum í samræmi við lög, reglur og viðurkennt verklag

–Við berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsfólki

  • Frumkvæði

–Við sýnum frumkvæði í starfi

–Við sýnum frumkvæði í þjónustu og vöruúrvali

–Við kappkostum að nýta okkur nýjustu tækni

–Við erum skapandi og vinnum að þróun og nýsköpun.

  • Samvinna

–Við vinnum saman sem ein heild

–Við leysum verkefnin með upplýstri umræðu og jákvæðu hugarfari

–Við leggjum áherslu á gott samstarf við heilbrigðis-stéttir og -stofnanir.

contact figure
Sendu okkur línu

Takk fyrir að hafa samband

Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er

Get ég aðstoðað?

Contact icon