Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Fyrir líkamann/
Hydrea Bamboo Sturtu/Nuddhanskar

Hydrea Bamboo Sturtu/Nuddhanskar

HYD BCEG1

Product information


Short description

Lífrænir bambus nuddhanskar með kolum.


Lífrænir bambus nuddhanskar með kolum. Sturtuhanskar úr lífrænum bambus og kolum sem færa djúpt nudd og aukna blóðrás í húð. Bambus er eitt af bakteríudrepandi efnunum sem gerir hanskana náttúrulega myglu- og lyktarþolna. Þessi nuddhanski ásamt sturtusápu gefur yndislega froðu. Bambus er 100% niðurbrjótanlegt efni sem vex náttúrulega á mörgum stöðum í heiminum. Bambus er umhverfisvænt efni og með því að halda rótum þess ósnortnum vex bambustréð hratt aftur.