Beint í efni
Mínar síður

MYGGA DEET 

Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 6 klukkustundir. Verndunartíminn getur styst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.

Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti.

Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda. Mygga 9,5% DEET er ekki ætluð börnum yngri en 2 ára, fara skal varlega með notkun vörunnar hjá börnum frá aldrinum 2 ára til 12 ára. Notist eingöngu útvortis.

Úðið jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Til notkunar í andliti: Úðaðu fyrst á hendurnar og berið síðan í andlitið. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með nóg af vatni. Notist ekki oftar en tvisvar á dag.

Leyfisnúmer: UST202005-046

Vnr: 88029621

Áhrifarík vörn gegn flugnabiti.

Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 7 klukkustundir. Verndunartíminn getur styst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.

Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti.

Berist jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með vatni. Má ekki nota á andlit. Notist ekki nærri matvælum. Forðist einnig snertingu við mat, plast og málningu. Notist eingöngu untandyra eða í opnu og vel loftuðu rými.

Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda.

Notist eingöngu útvortis.
Notist ekki oftar en tvisvar á dag. Mygga 20% DEET er eingöngu ætluð fyrir fullorðna og börn frá 12 ára aldri. Berist aftur á, eftir sund, bað/sturtu eða þegar áhrifin minnka.

Virkt innihaldsefni: DEET/CITRIODOL.

Leyfisnúmer: UST202005-048

Vrn: 88008614

Áhrifarík vörn gegn flugnabiti.

Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 9 klukkustundir. Verndunartíminn getur styst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.

Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti. Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda. Úða skal jafnt og varlega yfir húðina sem þarfnast verndar (1ml á hvern handlegg).

Berist jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með vatni. Notist ekki nærri matvælum. Forðist einnig snertingu við mat, plast og málningu. Notist eingöngu utandyra eða í opnu og vel loftuðu rými.

Til notkunar í andliti: Úðaðu fyrst á hendurnar og berið síðan í andlitið. Ekki nota vöruna oftar en 1 sinni á dag. Mygga 50% DEET er ekki ætluð börnum yngri en 18 ára. Notist eingöngu útvortis.

Leyfisnúmer: UST202005-047

Vnr: 88036063

Dregur úr kláða og ertingu í húð.

Gel/krem sem veitir skjótan og árangursríkan létti á kláða og ertingu í húð eftir bit frá Lúsmý/mýflugum og öðrum skordýrum, Marglyttum og Brenninetlum.

MYGGA á Bitið hefur kælandi áhrif, mýkir, veitir raka og endurnærir húðina. Dregur úr kláða og ertingu í húð eftir bit. Einnig er hægt að nota við ertingu í húð af völdum Brenninetla og Marglytta. Berðu gel/kremið á svæðið sem hefur orðið fyrir ertingu. Ef nauðsyn krefur er hægt að endurtaka meðferðina. Til að ná sem bestum árangri ætti að meðhöndla viðeigandi svæði fljótt með MYGGA á Bitið.

MYGGA á bitið er ætlað fullorðnum og börnum eldri en 12 ára.

Vrn: 66949919