Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Baðvörur/
Eco By Sonya Coconut Mint Body Wash 500ml

Eco By Sonya Coconut Mint Body Wash 500ml

EBSD BW 500

Product information



Eco By Sonya Coconut Mint sturtusápan ilmar guðdómlega og er dásamlega nærandi. Með blöndu af mintu, kókosolíu og aloe vera. Hentar öllum húðgerðum og veitir góðan raka.

Sturtusápan inniheldur einungis náttúruleg og lífræn innihaldsefni sem hreinsa húðina án þess að þurrka hana.