Beint í efni
Mínar síður

Gjaldskrá

Sendingarkostnaður og önnur gjöld.

Öll verð eru án virðisaukaskatts.

Sendingargjald fyrir lyfjapantanir undir kr. 30.000 að verðmæti:

Höfuðborgarsvæðið 3.823 kr.
Landsbyggðin 3.518 kr.

Sendingargjald fyrir lyfjapantanir yfir kr. 30.000 að verðmæti:

Höfuðborgarsvæðið: Enginn sendingarkostnaður
Landsbyggðin: Enginn sendingarkostnaður

Ath! Ef pantað er lyf sem er á bið, verður það fellt úr pöntun og akstursgjald sett á ef heildarupphæð pöntunar nær ekki yfir 30.000 þúsund krónur.

Sendingargjald fyrir almennar pantanir undir kr. 15.000 að verðmæti:

Höfuðborgarsvæðið 3.823 kr.
Landsbyggðin 3.518 kr.

Sendingargjald fyrir almennar pantanir yfir kr. 15.000 að verðmæti:

Höfuðborgarsvæðið: Enginn sendingarkostnaður
Landsbyggðin: Enginn sendingarkostnaður

Ath! Ef pöntuð er vara sem er á bið, verður hún felld úr pöntun og akstursgjald sett á ef heildarupphæð pöntunar nær ekki yfir 15.000 þúsund krónur.

Sendingargjöld fyrir endursendingar

Fyrir rangt pantað og fyrningar er 2.615 kr.
Lyfjaver greiðir sendingarkostnað fyrir endursendingar vegna „knapprar fyrningar“, „rangt afgreitt/selt“ og „afskráningar“.

Gildistími:

Ofangreindir skilmálar og gjaldskrá gilda frá 1. janúar 2025. Lyfjaver áskilur sér rétt til endurskoðunar á þjónustuáætlun og gjaldskrá ársfjórðungslega.