Til baka

Þvagsýkingarpróf 3 stk í pk

Þvagstrimlar til greiningar á þvagfærasýkingu. Nemur hvít blóðkorn, prótein, nítröt og blóð í þvagi. Auðvelt að lesa af litaspjaldi. Niðurstaða fæst á 1– 2 mínútum. Öruggt og auðvelt í notkun. Ætlað til heimilisnota. Innihald: 3 þvagstrimlar, 1 litaspjald og leiðbeiningar.

1.420 kr.

vnr: 88025303

Þvagstrimlar til greiningar á þvagfærasýkingu. Nemur hvít blóðkorn, prótein, nítröt og blóð í þvagi. Auðvelt að lesa af litaspjaldi. Niðurstaða fæst á 1– 2 mínútum. Öruggt og auðvelt í notkun. Ætlað til heimilisnota. Innihald: 3 þvagstrimlar, 1 litaspjald og leiðbeiningar.

Hvernig er prófið framkvæmt?
Til þess að niðurstaða prófsins sé sem áreiðanlegust skal nota fyrsta þvaglát eftir nætursvefn. Þvagstrimlinum er haldið undir þvagbununni í 2 sekúndur eða honum dýft í þvagsýni, sem safnað hefur verið í hreint og þurrt ílát. Eftir 1-2 mínútur er hægt að lesa niðurstöðuna af strimlinum.

Hvernig á að lesa niðurstöðuna?
Á strimlinum eru 4 litarammar sem gefa til kynna hvort hvít blóðkorn, prótein, nítröt eða blóð hafi fundist í þvagi.