Salcura Bioskin Junior Outbreak Rescue krem 50ml
2.940 kr.
Til notkunar þegar húðin er mjög þurr. Notist eins oft og þurfa þykir, engin takmörkun á notkun.
Helstu innihaldsefni: Linseed oil (minnkar roða og
bólgur) Borage oil (heldur raka að húðinni), Zeolite
(eyðir sindurefnum)
Inniheldur ekki: stera eða sterk gerviefni sem erta húðina.
Fyrir börn 3ja mánaða og eldri með exem eða þurra húð.
Fyrir hámarksárangur, notið eftir Bioskin Junior Nourishing Spray, til að mýkja þurra, sprungna, viðkvæma húð.
Vörulína Salcura hentar þeim sem eru með sértækar þarfir vegna húðsjúkdóma og vilja auka heilbrigði húðarinnar og þeim sem eru með almennari húðvandamál og vilja halda húðinni heilbrigðri. Salcura vörulínan býður upp á húðmeðferðarkerfi og aðferðir sem eru einfaldar, áreiðanlegar og umfram allt árangursríkar.
Salcura-vörurnar innihalda aðeins fyrsta flokks hrein og náttúruleg hráefni frá öllum heimshornum. Við notum engin tilbúin kemísk efni eða lyfjafræðilegar efnablöndur svo sem kortisón, peroxíð, paraben eða paraffín. Innihaldsefnin eru valin vegna staðfestrar lífvísindalegrar getu sinnar til að takast á við sýkingar (t.d. vegna sveppa eða baktería), bólgur og vefjaskemmdir.
Tengdar vörur
Decubal Clinic krem 40 mg 1 kg m/pumpu
Nærandi krem fyrir þurra og viðkvæma húð. Kr... Verð: 10.990 kr.Apótek Vaselín 15ml
Vaselín má nota sem hreinsikrem, sem rakakre... Verð: 683 kr.Decubal Body Lotion 200ml
Létt húðmjólk sem hentar vel til notkunar á ... Verð: 1.990 kr.Neostrata Bionic lotion PHA15 200ml
Létt "body lotion" sem hæfir ölum húðgerðum.... Verð: 3.882 kr.