Til baka

Rizatriptan Alvogen

10 mg - 2 stk - Munndreifitafla

Rizatriptan Alvogen eru 10 mg munndreifitöflur við mígreni. Í pakkanum eru tvær töflur. Lyfið er notað sem bráð meðferð við höfuðverk tengdum míngreniköstum fyrir fullorðna sem hafa verið greindir með mígreni af lækni.

2.084 kr.

vnr: 536958

Ofnæmi fyrir virka efninu eða hjálparefnum, notkun samhliða MAO hemlum, sjúklingar með alvarlega nýrna- eða lifrarbilun, sjúklingar sem hafa fengið heilablóðfall, staðfestur kransæðasjúkdómur eða blóðþurrðarsjúkdómar (þ.á.m. hjartaöng, hjartadrep), útæðasjúkdómar, samhliða notkun rizatriptan og ergótamín. Einstaklingar sem falla í fyrrgreindan hóp skulu ráðfæra sig við lækni áður en lyfið er notað.

 

Lyfið á ekki að nota í fyrirbyggjandi skyni heldur til að koma í veg fyrir mígrenikast þegar mígrenieinkenni byrja. Lyfið á að taka eins fljótt og hægt er eftir að mígrenieinkenni byrja. Ef taflan virkar ekki þá skal ekki taka aðra töflu, þá virkar lyfið ekki við höfuðverknum. Hins vegar ef lyfið slær á mígrenikastið en það kemur aftur þá má taka að öðru töflu, þó skal láta a.m.k. tvær klukkustundir líða milli taflna.

Frekari upplýsingar

Form

Styrkur

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking