Til baka

Probi Orginal 40 hylki

Probi Original er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v sem er harðger gerill. Gerillinn hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og hefur þ.a.l. það að markmiði að draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.  

3.890 kr.

vnr: 88029188

Mjólkursýrugerlar eru afar mikilvægir fyrir þarmaflóruna sem spilar lykilhlutverk í lífi okkar og heilsu. Til þess að viðhalda heilbrigðri flóru er mikilvægt að tileinka sér hollt og gott mataræði ásamt því að taka reglulega inn mjólkursýrugerla í formi bætiefna.

Probi Original er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v sem er harðger gerill. Gerillinn hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og hefur þ.a.l. það að markmiði að draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.

Probi Original er framleitt af Probi AB í Svíþjóð og byggir á fjölda rannsókna sem gerðar hafa verið á undanförnum 25 árum.

  • Hentar barnshafandi konum og konum með barn á brjósti.
  • Hentar börnum eldri en 6 mánaða, hægt að opna hylkin og bæta út á grautinn.
  • Hentar samhliða sýklalyfjum, látið líða 2 klst. milli inntöku sýklalyfja og Probi Original.