Ovestin
1 mg/g - 15 g - legkrem
2.048 kr.
Hormónauppbótarmeðferð við einkennum frá slímhúð þvag- og kynfæra sem tengjast estrógenskorti við eða eftir tíðahvörf.
Ovestin er lyf sem inniheldur eingöngu estrógen sem gefa má konum hvort sem þær eru með leg eða ekki.
Skammtar
1 skammtur (0,5 mg estríól) einu sinni á dag í 2-3 vikur.
Viðhaldsskammtur: 1 skammtur (0,5 mg estríól) tvisvar sinnum í viku.
Ovestin skeiðarkrem á að setja í leggöng með stjöku, rétt fyrir svefn á kvöldin
• Virka innihaldsefnið: Estríól 1 mg/g (0,1%).
• Önnur innihaldsefni: Eutanól G, cetýlpalmítat, glýseról, cetýlalkóhól, sterýlalkóhól, polýsorbat
60, sorbitaneinsterat, mjólkursýra, klórhexidínhýdróklóríð, natríumhýdroxíð og hreinsað vatn.
Get ég aðstoðað?
