Til baka

Kääpä Lion’s Mane Sveppa Tinktúra 30ml

Vinna – Fókus – Menntun Lions Mane er talið vera hið fullkomna heilafóður, það inniheldur m.a. þau efnasambönd sem veita góðan stuðningi við þróun og virkni heilbrigðs taugakerfis.Við kvíða og þunglyndi Örvar minni, verndar gegn elliglöpum og Alzheimer Við ADHD, eykur einbeitingu

4.990 kr.

vnr: HEL-O-KM30

Lion’s Mane sveppurinn stuðlar að viðhaldi á heilbrigðu taugakerfi. Hann er talinn vera náttúrulegt næringarefni fyrir taugafrumur því hann örvar framleiðslu á vexti þeirra eða NGF (Nerve Growth Factor).

Áhugaverðustu efnasamböndin í Lions Mane eru svokallaðir „diterpenes“  (hericenones og erinacines) sem vísindamenn hafa lagt áherslu á að skoða undanfarin ár, þar kemur m.a. fram jákvæðar niðurstöður tengdar elliglöpum og alzheimerssjúkdómi.

Notist undir tungu með því að setja undir tunguna og kyngja. Eða bættu blandaðu við te, kaffi, smoothies.

Í 30 ml flöskum jafngildir 1 full pípetta 0,6 ml og í 50 ml glösum er 1 full pípetta 1 ml.

Ráðlögð notkun:  1/2 pípetta 1-4 sinnum á dag.

Þar sem tinktúran okkar eru sterk, mælum við með að taka vikufrí eftir 3 mánaða notkun.

Öryggisupplýsingar

Daglegur hámarksskammtur 2ml. Ekki fara yfir tilgreindan ráðlagðan dagskammt. Fæðubótarefni ætti ekki að koma í staðinn fyrir fjölbreytt mataræði. Geymið þar sem börn ná ekki til á köldum þurrum stað.

Notist ekki á meðgöngu eða nér fyrir börn.

Lion’s mane mushroom*, alcohol* (25%), and purified water (*organic) – that’s it!

No fillers, grains or excipients. Pure reishi mushroom extract.

 -organic
– gluten free
– vegan
– dual extracted
– fruiting bodies only
– no added starch, mycelium, or grain