Guli Miðinn Barna Vítamín 120 töflur
1.590 kr.
Sérvalin fjölvítamín með meltingargerlum fyrir börn. Tugggutöflur án sykurs og allra aukaefna. Bragðbættar með náttúrulegum bragðefnum. Blandan er valin út frá ráðlögðum dagsskömmtum í töflu manneldisráðs. Þessi blanda hentar sérstaklega Hentar frá um 2 ára aldri eða þegar börnin ráða við að tyggja töflurnar.
- Blandan inniheldur valin bætiefni til að viðhalda nægum forða allra mikilvægustu vítamína og steinefna, ekki síst þegar að næringarvenjur uppfylla ekki bætiefnaþörf barns.
- Ekki er óalgengt að vanti upp á grænmetis og ávaxtaneyslu barna og því tryggir þessi blanda nauðsynlegan skammt vítamína, steinefna og snefilefna til að komast hjá skorti.
- Blandan inniheldur náttúruleg bragðefni úr ávöxtum og fruktósa.
- Hentar frá um 2 ára aldri eða þegar börnin ráða við að tyggja töflurnar.
- Hafið ávallt eftirlit með barninu og geymið töflurnar þar sem þau hvorki ná til né sjá því ekki má neyta meira af vörunni en ráðlagt er.
- 2 töflur á dag fyrir börn eldri en 4 ára en 1 tafla á dag fyrir yngri börn.
- Magn: 120 töflur
- Skammtastærð: 2- 4 mánuðir
Innihald í 1 töflu:
A vítamín (palmitate og 20% beta carotene) 1200mcg, C vítamín (ascorbic acid) 25mg, D3 vítamín (cholecalciferol) 200AE/5mcg, E vítamín (acetate) 4,5mg, B1 (thiamine mononitrate) 1mg, B2 (riboflavin) 1mg, B3 (niacinamide) 7,5mg, B6 (pyridoxine HCl) 1mg, fólínsýra 100mcg, B12 (cyanocobalamin) 1,5mcg, biotin 15mcg, B5 (calcium pantothenate) 5mg, kalk (carbonate) 5mg, járn (ferrous fumarate) 2,5mg, joð (potassium iodide) 25mcg, magnesium (oxide) 6mg, mangan (gluconate) 0,5mg, cholie bitartrate 2,5mg, inositol 2,5mg, PABA 2,5mg.
Önnur innihaldsefni:
Súkrósi, frúktósi, sítrónusýra, náttúrulegt appelsínubragð, magnesíum stearate, silicon dioxide, náttúrulegt sítrónubragð, þaraduft.
Tengdar vörur
Terra Nova B-Complex með C-vítamíni 50 hylki
B-vítamínblanda með C-vítamíni. Gefur mikla ... Verð: 2.524 kr.Better You D-Lux munnúði 3000 iu 15 ml
D Lux 3000 (og D Lux 1000) eru fyrstu D-víta... Verð: 2.084 kr.Swanson Vitamin E-400iu Mixed 100hylki
Swanson E- Vítamín er öflugt andoxunarefni s... Verð: 2.462 kr.Swanson Vitamin C with Rose Hips 250 töflur
Öflugt og hreint C-vítamín 1000 mg í hverju... Verð: 3.152 kr.