Femarelle Unstoppable 60+ 56hylki
3.000 kr.
3.000 kr.
Femarelle Unstoppable inniheldur bíótín og B2-vítamín sem geta linað einkennin í kjölfar tíðahvarfa. D-vítamín og kalk eiga þátt í að viðhalda eðlilegri starfsemi vöðva og beina. D-vítamínið stuðlar að því að líkaminn nýti kalkmagnið betur sem gerir það að verkum að þú þarft minna kalk og minni líkur eru á uppsöfnun kalks í æðum. Með því að taka Femarelle Unstoppable, geturðu upplifað:
- Eðlilegrar starfsemi beina
- Eðlilegrar slímhúðar í leggöngum
- Eðlilegrar starfsemi vöðva
- Reglulegri svefns
- Aukinnar orku og léttari lundar
Femarelle Unstoppable getur haft jákvæð áhrif og hjálpað þér að viðhalda eðlilegum lífsstíl og lífsþrótti. Þú átt það skilið.
Femarelle Unstoppable hjálpar konum á aldrinum 60+ að viðhalda kraftmiklum lífsstíl þegar árin færast yfir.
1 hylki tvisvar á dag með vatni.