Til baka

Emla

2 stk - Plástur

Emla lyfjaplástur er ætlaður til notkunar sem: - Staðdeyfing á óskadddaða húð fyrir: o ástungur, t.d. uppsetningu æðaleggs eða blóðsýnatöku; o skurðaðgerðir á líkamsyfirborði; hjá fullorðnum og börnum

1.144 kr.

vnr: 388272

Emla lyfjaplástur er ætlaður til notkunar sem:
– Staðdeyfing á óskadddaða húð fyrir:
o ástungur, t.d. uppsetningu æðaleggs eða blóðsýnatöku;
o skurðaðgerðir á líkamsyfirborði;
hjá fullorðnum og börnum

Til notkunar á húð.
Minniháttar aðgerðir, t.d þegar sett er upp nál og skurðaðgerðir á staðbundnum vefjaskemmdum:
Fulllorðnir og unglingar 12 ára og eldri: 1 eða fleiri lyfjaplástrar settir á húð í 1-5 klst.
Nýburar og ungabörn: Ekki fleiri en 1 lyfjaplástur í eina klukkustund.
Ungabörn 3-11 mánaða: Allt að 2 lyfjaplástrar í eina klukkustund.
Börn 1-5 ára: Allt að 10 lyfjaplástrar í 1-5 klukkustund.
Börn 6-11 ára: Allt að 20 lyfjaplástrar í 1-5 klukkustund.
Áður en frauðvörtur eru skafna:
Börn með ofnæmishúðbólgu (atopic dermatitis): Notkunartími: 30 mínútur.

– Virku innihaldsefnin eru lidocain og prilocain. Einn plástur inniheldur 25 mg af lidocaini og 25 mg af prilocaini.
– Önnur innihaldsefni eru carboxypolymetylen, hert fjöloxýl laxerolía, natríumhýdroxíð og
hreinsað vatn. Límefni: Acrylat

Frekari upplýsingar

Form

Magn

Heiti Innihaldsefnis

Merking