Til baka

Dropi Omega-3 með engiferbragði 170ml

Hágæða kaldunnin jómfrúarolía með engiferbragði. Auðug af Omega 3 fitusýrum og A og D vítamínum frá náttúrunnar hendi.

4.436 kr.

4.436 kr.

vnr: 19006202

Dropi þorskalýsi er eingöngu kaldunnið til þess að varðveita alla náttúrulega eiginleika olíunnar. Olían inniheldur hreina og náttúruleg vítamín A- og D, ásamt omega-3 og aðrar fitusýrur. Engin gerviefni eða viðbætt vítamín er bætt við olíuna. Dropi er eingöngu framleiddur úr ferskri þorsklifur úr Atlantshafsþorski (Gadus morhua). Fiskurinn er keyptur af fiskmarkaði, en hann er veiddur af dagróðrarbátum undan Vestfjarðarmiðum, sem eru ein hreinustu fiskimið í Atlantshafi.