Til baka

Dr. Organic Snail Gel 50ml

Sniglagelið sefar, mýkir og er rakagefandi. Það gefur húðinni slétta áferð en sniglaslímið er ríkt af próteini, andoxunarefnum og hylarónsýru sem ýtir undir kollagen framleiðslu húðarinnar.  Þetta rakagefandi og róandi gel sameinar einstaka hæfileika sniglaslímsins, lífræns Aloe Vera og blöndu af lífvirkum plöntuefnum.

4.506 kr.

vnr: 88025821

Efnið frá sniglunum kallast Helix aspersa Muller en þeir framleiða það stöðugt til að endurnýja skelina og skemmda húð.

Slímið sjálft er í raun framleitt af sniglum sem aldir eru við mannúðlegar og lífrænar aðstæður þar sem þeir ferðast frjálsir um. Á ferðum sínum fara þeir yfir glerspjöld og skilja eftir sig slím sem er svo unnið á þann hátt að það nýtist okkur í þessum snyrtivörum. Vægum rotvarnarefnum er bætt við til að tryggja geymsluþol.

Vörurnar eru lausar við hörð aukaefni, jarðolíu (petroleum), parabena og SLS (natríum súlfat).

Kosti Helix Aspersia Muller er einstakt efni sem snigillinn framleiðir hratt til að endurnýja eigin skel og húð þegar það verða fyrir skemmdum.

Greining á þessu ótrúlega náttúrulega fyrirbrigði Helix Aspersia Muller, kom í ljós að það inniheldur glýkólsýra , kollagen , elastín, allantoin, vítamín og steinefni.

Snail Gelið inniheldur einnig lífrænt Aloe Vera sem gefur húðinni raka.