Til baka

Difrax Fingratannbursti – blár

Difrax fingratannburstinn gerir fyrstu kynni barnsins við tannburstun að skemmtilegri og ánægjulegri upplifun

1.368 kr.

vnr: 377B01

Fingratannburstinn gerir tannburstun auðvelda og mjög aðgengilega.  Sá sem burstar barnið setur tannburstann yfir fingur og nuddar góm og tennur barnsins varlega með mjúkum strokum.

  • Mjúkt nudd með tannburstanum á góms barnsins dregur úr ónotum sem geta fylgt tanntöku.
  • Læknar ráðleggja tannburstun alveg frá því tennur birtast.
  • Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
  • Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.