Til baka

Curaprox UltraSoft CS5460 Tannbursti 3stk

Nú er hægt að fá Curaprox 5460 ultra soft tannburstana þrjá saman í pakka. Þetta býður uppá kærkomna viðbót við Curaprox flóruna og er einkar hentugt fyrir fjölskyldur sem geta þá keypt fleiri bursta saman í einu á hagstæðara verði.

1.575 kr.

vnr: 11005461

Mikilvægasti hluti CS 5460 hvað varðar vernd gegn tannskemmdum og tannvegsbólgu hlýtur að vera burstahárin. Þau eru ótrúlega fíngerð, aðeins 0,1 mm í þvermál og ávöl á endanum. Þar að auki eru þau ekki gerð úr næloni heldur Curen®, sem gerir þau ótrúlega áhrifarík. Þau eru svo fíngerð að ekki er hægt að kallað þau burstahár; þetta eru þræðir. Notaðir eru ekki bara þúsund eins og í venjulegum tannburstum; þræðirnir eru 5460, þétt saman. Það skapar óviðjafnanlega hreinsigetu, á einstaklega litlu höfði sem auðvelt er að halla, svo þú getir náð til allra hluta munnholsins. Versti óvinur tannsýkla er sá mjúki: CS 5460.