Creon 35.000
35000 ein - 100 stk - Sýruhjúpshylki
18.600 kr.
Creon inniheldur ensímblöndu sem kallast brisduft. Brisduft er einnig nefnt pancreatín. Það hjálpar til við meltingu fæðunnar. Creon hylki innihalda lítil korn sem losa brisduftið hægt út í meltingarveginn. Creon er notað til meðferðar við innkirtlavanstarfsemi í brisi. Það er kvilli þar sem brisið framleiðir ekki nóg af ensímum til að melta fæðuna
Taktu ávallt Creon 35.000 með mat eða strax að lokinni aðalmáltíð eða millimáltíð. Það tryggir að ensímin blandist vel saman við matinn, þannig þau geti melt hann á leiðinni gegnum þarmana.
Sjá skammtastærðir og frekari lýsingu í fylgiseðli.
Frekari upplýsingar
Form | |
---|---|
Styrkur | |
Magn | |
Heiti Innihaldsefnis | |
Merking |
Get ég aðstoðað?
