Til baka

Chello Forte Rauður 60töflur

Hita- og svitakóf er óhjákvæmilegur fylgifiskur breytingarskeiðsins hjá flestum konum. Chello er náttúrulegt bætiefni sem er sérstaklega hannað fyrir konur sem þjást af hitakófum vegna breytinga á hormónastarfseminni. Við þróun og framleiðslu á Chello var fyrst og fremst haft að...

3.624 kr.

3.624 kr.

vnr: 16000101

Hita- og svitakóf er óhjákvæmilegur fylgifiskur breytingarskeiðsins hjá flestum konum.

Chello er náttúrulegt bætiefni sem er sérstaklega hannað fyrir konur sem þjást af hitakófum vegna breytinga á hormónastarfseminni. Við þróun og framleiðslu á Chello var fyrst og fremst haft að leiðarljósi að það myndi minnka svita/hita kóf og þá í leiðinni að minnka þau líkamlegu óþægindi sem þessu tímabili fylgir oft.

Náttúruleg innihaldsefni

Náttúrulegt innihald Chello þ.e. plöntukjarnar, soja þykkni, rauðsmári og salvía hafa hjálpað konum í gegnum tíðina og sýnt sig að hjálpi að stemma stigu við svita/hita kófi. Þú færð möguleika á að halda góðum nætursvefni sem er undirstaðan fyrir andlegu og líkamlegu heilbrigði. Með því að taka inn Chello reglulega getur þú fyrirbyggt svita/hita köst í tíma og ótíma með tilheyrandi óþægindum.

Inniheldur: Soya, Salviu og Rauðsmára.