Heim / Fréttir

ATLAS lyfjaskömmtunarkerfi

ATLAS lyfjaskömmtunarkerfi

Starfsmenn Lyfjavers tóku þátt í nafnasamkeppni fyrir nokkru síðan þar sem reynt var að finna viðeigandi nafn á skömmtunarkerfi Lyfjavers, nafnið sem varð hlutskarpast er ATLAS,  Guðmundur átti heiðurinn af því frábæra nafni.
Þegar við hugsum um orðið ATLAS og merkingu þess er það vissulega samansafn af kortum og eða kortabók.  LK-P er skammstöfun fyrir Lyfjakort-Pharmacy, við erum að vinna með lyfjakort og því á það vel við að þetta er okkar ATLAS/kortabók eða okkar heimur.
Mynd: Talið frá vinstri:  Anna Hlíf Svavarsdóttir, faglegur forstöðumaður lyfjaskömmtunnar, Ragnheiður Gunnarsdóttir, lyfsöluleyfishafi, Guðmundur Þ. Guðmundsson, lyfjafræðingur og Hákon Steinsson framkvæmdarstjóri Lyfjavers.
cropped-logo-1.png
contact figure
Sendu okkur línu

Takk fyrir að hafa samband

Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er

Get ég aðstoðað?

Contact icon