Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Vítamín og bætiefni/Vítamín/
Terra Nova D3 vitamin 2000iu 50 hylki

Terra Nova D3 vitamin 2000iu 50 hylki

88026003

Product information


Short description

D3 vítamín, unnið úr jurtaríkinu og „Vegan“ vottað. Þetta er það eina sinnar tegundar, en öll önnur jurta D vítamín eru í D2 formi sem er ekki jafn öflugt. Bæiefnið hentar því öllum, sem vilja gott D vítamín.


Bætiefnið hentar því öllum, sem vilja gott D vítamín. Vitamin D3: • Er nauðsynlegt til að halda beinunum heilbrigðum og koma í veg fyrir beinbrot • Getur reynst öflugur bakhjarl ónæmiskerfisins og bægir burt flensu og kvefi • Getur hjálpað gegn ofþyngd, blóðsykursvandamálum og sykursýki • Hefur góð áhrif á andlega líðan • Inniheldur frostþurrkaðar lífrænar jurtir • Er algjörlega laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni • Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan) Það eru fjölmargir sem þurfa á auka D vítamíni að halda. Við Íslendingar búum við mikið sólarleysi stóran hluta ársins og þess vegna náum við ekki að vinna úr birtunni nægilegt D vítamín til að það endist okkur allt árið um kring. Því þurfum við á auka skammti að halda í formi bætiefnis. Terranova Vitamin D3 inniheldur sérhæfða jurtablöndu sem eykur virkni D vítamínsins. Það tryggir að bætiefnið nýtist öllum vel, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.