Swanson Vitamins D3 2000IU & K2 75mcg 60hylki
SW1809
Product information
Short description
D-vítamín stuðlar að eðlilegri upptöku/nýtingu kalsíums og fosfórs. D-vítamín stuðlar einnig að eðlilegu kalsíummagni í blóði og eðlilegri starfsemi vöðva og beina. Talið er að inntaka d3 og k2 saman auki nýtingu líkamans á kalsium, k2 vítamínið er soja laust og er á forminu MK-7 sem nýtist betur í mannslíkamanum.
Lýsing
Notkun
Innihald
Þessi formúla styður við eðlilega nýtingu líkamans á kalsium, k2 vítamínið er soja laust og er á forminu MK-7 sem nýtist betur í mannslíkamanum.
D-vítamín stuðlar að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs
D-vítamín stuðlar að eðlilegu kalsíummagni í blóði
D-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi
D-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegra tanna
D-vítamín hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu
D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
D-vítamín stuðlar að minni áhættu á falli sem tengist ójafnvægi í líkamsstöðu og vöðvaslappleika. Fall er áhættuþáttur í beinbrotum hjá körlum og konum sem eru 60 ára og eldri