Swanson Fjölvítamín og Steinefni 100 hylki
88029307
Product information
Short description
Hagkvæm lausn, tryggir daglega grunnþörf vítamína samhliða hollu mataræði, blandan inniheldur
18 nauðsynleg vítamín & steinefni í hverju hylki.
Lýsing
Notkun
Innihald
Hagkvæm lausn, tryggir daglega grunnþörf vítamína samhliða hollu mataræði, blandan inniheldur
18 nauðsynleg vítamín & steinefni í hverju hylki.
ATH! Þetta fjölvítamín inniheldur 100 mg af Níasíni. Það er algeng aukaverkun Níasíns að fá roðaviðbrögð eða á ensku kallað "flush". Það getur valdið sviða, kláða og roða í andliti, handleggjum og brjósti, auk höfuðverks.
Þessi viðbrögð eru alveg hættulaus og hverfa venjulega þegar líkaminn fær tíma til að venjast skammtinum.
Það getur hjálpað að minnka viðbrögðin með því að taka vítamínin með máltíð, en það er einmitt besti tíminn til að taka fjölvítamín.