Beint í efni
Mínar síður





Better You D3000 + K2

88031853

Product information


Short description

Hver einasta fruma líkamans þarf D- vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá á bætiefnaformi alla ævi. Skortur á D- vítamíni getur m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um frásogun á kalki. Samvirkni D- og K2 vítamíns tryggja að kalkið frásogist úr blóðinu og skili sér til beinanna þar sem það bætir beinþéttni.


Samvirkni D- og K2 vítamíns tryggja kalk upptöku Hver einasta fruma líkamans þarf D- vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá á bætiefnaformi alla ævi. Skortur á D- vítamíni getur m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um frásogun á kalki. Samvirkni D- og K2 vítamíns tryggja að kalkið frásogist úr blóðinu og skili sér til beinanna þar sem það bætir beinþéttni. Ef við fáum ekki nægilegt magn af K2 vítamíni, geta líkur á ýmsum kvillum aukist.

  • Ákjósanlegur kostur fyrir bætta beinheilsu
  • Betri upptaka í munnúðaformi
  • Náttúrulegt piparmintubragð
  • Hámarksupptaka þegar úðað er út í kinn
Þú gætir haft áhuga á…