Rizatriptan Alvogen
536958
10mg – 2 munndreifitöflur (þynnupakki)
Product information
Attachments
Short description
Rizatriptan Alvogen eru 10 mg munndreifitöflur við mígreni. Í pakkanum eru tvær töflur. Lyfið er notað sem bráð meðferð við höfuðverk tengdum míngreniköstum fyrir fullorðna sem hafa verið greindir með mígreni af lækni.
Lýsing
Notkun
Ofnæmi fyrir virka efninu eða hjálparefnum, notkun samhliða MAO hemlum, sjúklingar með alvarlega nýrna- eða lifrarbilun, sjúklingar sem hafa fengið heilablóðfall, staðfestur kransæðasjúkdómur eða blóðþurrðarsjúkdómar (þ.á.m. hjartaöng, hjartadrep), útæðasjúkdómar, samhliða notkun rizatriptan og ergótamín. Einstaklingar sem falla í fyrrgreindan hóp skulu ráðfæra sig við lækni áður en lyfið er notað.