Beint í efni
Mínar síður





Haiprex

142323

Product information


Short description

Haiprex, sem inniheldur virka efnið metenamín, er notað til að koma í veg fyrir þvagfærasýkingar, sér í lagi hjá sjúklingum með þvaglegg. 


Lyfið er einkum notað við langvinnum eða endurteknum sýkingum í neðri hluta þvagrásar og einkennalausri þvagfærasýkingu. Lyfið hentar vel til langtímameðferðar þar sem ónæmi gegn því virðist ekki myndast. Lyfið er breiðvirkt og verkar bæði á Gram-jákvæðar og Gram-neikvæðar bakteríur. Lyfið er virkt gegn þeim bakteríum sem oftast valda þvagfærasýkingum.