Beint í efni
Mínar síður





Candizol

131609

Product information


Attachments

Short description

Candizol hylki fást án lyfseðils til meðhöndlunar við sveppasýkingum í leggöngum hjá konum, sem hafa áður fengið meðferð á vegum læknis við sveppasýkingu í leggöngum og fá sömu einkenni að nýju.

Candizol hylki á að gleypa í heilu lagi með glasi af vatni Candizol hylki fást án lyfseðils til meðhöndlunar við sveppasýkingum í leggöngum hjá konum, sem hafa áður fengið meðferð á vegum læknis við sveppasýkingu í leggöngum og fá sömu einkenni að nýju. Einkenni sveppasýkingar eru meðal annars kláði og sviði í leggöngum og ytri kynfærum Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 3 daga