Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Vítamín og bætiefni/Steinefni/
Better You Iron munnúði 25ml





Better You Iron munnúði 25ml

88032913

Product information


Short description

5 ml. af járni per skammt. Kemur í veg fyrir hægðartregðu. Gott bragð (bökuð epli). Hentugt fyrir vegan og á meðgöngu. Fjögur sprey daglega.


Bragðgóður munnúði sem frásogast beint út í blóðrásina. Byltingarkennd nýjung frá Better You þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, upptakan er tryggð og magavandræði úr sögunni. Fjórir úðar daglega gefa 5mg af járni. Hentar vegan og einnig á meðgöngu Blóðskortur veldur því að rauðum blóðkornum, sem flytja súrefni um líkamann, fækkar og flutningsgeta þeirra minnkar. Við þetta tapa frumurnar orku sem veldur ýmsum líkamlegum kvillum. Til framleiðslu á rauðum blóðkornum þarf m.a. járn, B12 vítamín og fólínsýru. Ef skortur er á einhverju þessara efna, minnkar framleiðsla rauðra blóðkorna sem leiðir á endanum til blóðleysis Járnskortur Járnskortur er einn algengasti næringarefnaskortur í heiminum og snertir u.þ.b. 25% jarðarbúa. Það eru þó nokkur vel þekkt og algeng einkenni járnskorts sem gott er að vera vakandi yfir:

  • Orkuleysi
  • Svimi & slappleiki
  • Hjartsláttartruflanir
  • Föl húð
  • Andþyngsli
  • Minni mótstaða gegn veikindum
  • Handa- og fótkuldi
Þú gætir haft áhuga á…