Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Sólin/
La Roche-Posay XL SPF 50 Barnasólarvörn 50ml





La Roche-Posay XL SPF 50 Barnasólarvörn 50ml

88030630

Product information



Sólkrem sem er sérstaklega hannað fyrir ung börn frá sex mánaða til þriggja ára sem dvelja í óbeinni sól (skugga). Kremið aðlagast fínni og viðkvæmri húð barna, sem aldrei hafa verið í sól. Varan er hugsuð sem viðbót við fatnað, sólhatt og sólgleraugu. Berið á líkamshluta sem ekki eru hulin fötum, svo sem hendur, fætur og andlit. Áburðurinn er prófaður á viðkvæmri, mjög þurri húð barna. Kremið er mjúkt og auðvelt að nota og inniheldur shea smjör til að auka þægindin. Veitir mikla sólarvörn, en er ekki eins vatns-, sand- og svitaþolin og önnur sólkrem fyrir börn. Þess vegna ætti að nota aðra sólarvörn ef barnið á að vera í beinu sólarljósi, á ströndinni eða í lauginni. Rakagefandi og mýkjandi. Án ilmefna.