Evy sólarvörn barna 30spf
88029287
Product information
Lýsing
EVY Kids er mild og hypoallergenic barnaformúla með hæsta mögulegu UVA vörn, 5 stjörnur, sjá brúsann. Mjúk froðan er hlý og þægilega að bera á húðina, smýgur og þornar fljótt á húðinni, börn elska að láta bera á sig. Mikil vatnsvörn, má nota frá 6 mánaða aldri.
Myndar ekki filmu á húðinni hindrar því ekki öndun, húðin andar og svitnar eðlilega. Ekkert klístur, engin litarefni, engin ilm- eða aukaefni, engin nanó örtækni eða rotvarnarefni er notað. Spf 30 blokkerar 97% af UV geislunum. Meðmæli húðlækna.
