Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Munn- og tannhirða/Munnþurrkur/
Hap+ kirsuberjasleikjó

Hap+ kirsuberjasleikjó

310022

Product information


Short description

HAp+ sleikjó eykur munnvatnsflæðið 20 falt. Tannlæknafélag Íslands mælir með daglegri notkun HAp+ til að viðhalda heilbrigði tanna og munnhols með öflugu munnvatnsflæði

HAp+ sleikjó eykur munnvatnsflæðið 20 falt. Tannlæknafélag Íslands mælir með daglegri notkun HAp+ til að viðhalda heilbrigði tanna og munnhols með öflugu munnvatnsflæði • HAp+ sleikjó hentar börnum og fullorðnum, við örvun munnvatns, við erfiðleikum að kyngja og rúmliggjandi • HAp+ er sykurlaust, glutenlaust, laktósalaust, GMOlaust, fitulaust • HAp+ hentar einstaklingum með sykursýki • HAp+ hefur reynst vel gegn ógleði, bílveiki og sjóveiki Afleiðingar munnþurrks eru meðal annars þessar: • Aukin tíðni tannsjúkdóma • Sveppasýkingar og sár í munni • Vont með að tala, borða, kyngja, sofna • Hæsi og andremma • Pirringur og sviði í tungu og góm