Biotene tannkrem gegn munnþurrk 100 ml
88010034
Product information
Short description
Biotene er alhliða vörulína sem er sérstaklega þróuð fyrir einstaklinga sem þjást af munnþurrki. Notkun á Biotene vörunum dregur úr einkennum munnþurrks og bætir varnir munnslímhúðarinnar.
Lýsing
- Eykur munnvatnsframleiðslu.
- Dregur úr hættu á tannskemmdum og andremmu.
- Milt tannkrem án SLS (Sodium Lauryl Sulfate)