Weleda Malva bossakrem
88025101
Product information
Short description
Náttúrulegt zink heldur húðinni þurri og er bólgueyðandi. Lífrænn kókos-og sesamolía næra húðina og moskusrósin myndar varnarhúð sem ver húðina. Án ilmefna. Ofnæmisprófað fyrir sérstaklega viðkvæma húð.
Lýsing
Notkun
Innihald
Weleda Derma Baby Care vörurnar verja viðkvæma húð barnsins frá fyrsta degi- með náttúrulegum innihaldsefnum. White Mallow Nappy Change Cream er verndandi krem fyrir bleyjusvæðið.
