Beint í efni
Mínar síður





Esomeprazol Actavis

494578

20mg – 14 sýruþolnar töflur (þynnupakki)

Product information


Attachments


Esomeprazol Actavis inniheldur lyf sem kallast esómeprazól. Það tilheyrir flokki lyfja sem kallast prótónpumpuhemlar. Þau verka með því að minnka framleiðslu sýru í maganum. Esomeprazol Actavis er notað við skammtímameðferð hjá fullorðnum við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít). Við bakflæði berst sýra úr maganum upp í vélindað sem getur valdið bólgu og verkjum í vélinda. Þetta getur valdið einkennum eins og sársaukafullum sviða fyrir brjósti og upp í kok (brjóstsviða) og súru bragði í munninum (nábít).