Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Lausasölulyf/
Naproxen Viatris





Naproxen Viatris

177595

250mg – 20 töflur (þynnupakki)

Product information


Attachments


Naproxen Viatris er verkjastillandi, hitalækkandi og bólgueyðandi lyf. Naproxen Viatris tilheyrir flokki bólgueyðandi gigtarlyfja sem ekki eru sterar. Naproxen Viatris er notað við vægum til miðlungi alvarlegum verkjum, t.d. höfuðverk, tannverk, vöðva- og liðverk, bakverk og hita af völdum kvefs og tíðaverkjum.