Creon 10.000 (Lyfjaver)
039441
10000einingar – 100 sýruþolin hylki (taflaílát)
Product information
Attachments
Lýsing
Creon inniheldur ensímblöndu sem kallast brisduft. Brisduft er einnig nefnt pancreatín. Það hjálpar til við meltingu fæðunnar. Creon hylki innihalda lítil korn sem losa brisduftið hægt út í meltingarveginn.
Creon er notað til meðferðar við innkirtlavanstarfsemi í brisi. Það er kvilli þar sem brisið framleiðir ekki nóg af ensímum til að melta fæðuna
