Plant Therapy Sweet Orange Organic 10 ml
88029982
Product information
Short description
Lífræn Sweet Orange er ein skærasta sítrusolían í hópi ilmkjarnaolía. Frábær ilmkjarnaolía sem ætti að vera til á hverju einasta heimili.
Sweet Orange getur hressað upp á hvaða umhverfi sem er og bjargað rými sem lyktar illa. Olían getur hjálpað til við að létta á taugaspennu, lyfta upp þungum tilfinningum og stutt eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins. Einnig getur verið gott að blanda lífrænni Sweet Orange í burðarolíu og borið hana á húðina til að draga úr þreytu.
Þetta er USDA vottuð lífræn ilmkjarnaolía. Það þýðir að þessi olía er laus við erfðabreyttar lífverur og plönturnar vaxa frjálslega án aðstoðar tilbúins áburðar og í jarðvegi sem er hreinn fyrir bönnuðum efnum, svo sem skaðlegum varnarefnum. Þegar þú kaupir lífrænt vottaða vöru hjálpar þú líka til við að varðveita líffræðilegan fjölbreytileika! Þetta hjálpar til við að tryggja að náttúrulegt landslag okkar og vistkerfi þeirra sé viðhaldið og ósnortið fyrir komandi kynslóðir.

