Decubal Junior Cream 200 ml
75602215
Product information
Lýsing
Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á andlitið.
Hentar börnum á öllum aldri, sérstaklega fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma eða ofnæmishúð.
Decubal Junior er ofnæmisvottað og inniheldur væg efni til að lágmarka hættu á ertingu í húð.
Fita 38%.
Án ilmefna og litarefna.