Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Foreldri og barn/Húðvörur/
Childs Farm OatDerma Baby Wash 250ml

Childs Farm OatDerma Baby Wash 250ml

CF963

Product information


Short description

Ilmefnalaus líkamssápa unnin úr haframjöli. Hreinsar húð barnsins á einstaklega mildan hátt og gefur henni raka á sama tíma. Hentar mjög þurri og ertri húð.

Búið til úr 95% náttúrulegum hráefnum, OatDerma™ baby  wash Hjálpar þér að þvo húð barnsins á ofurmildan hátt á meðan innihald sápunnar nærir húðina og róar hana. Fínmalað hafrarmjöl og hafraolía róar og nærir þessar allra viðkvæmustu húðgerðir svo húðin tapar ekki eins miklum raka í baðinu og annars. Oat Derma vörurnar henta best þeim sem þjást af exemi, miklum húðþurrki, kláða og ertingu. Ilmefnalaust og vegan.