Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Foreldri og barn/Húðvörur/
Childs Farm OatDerma Baby Bubble bath 250ml

Childs Farm OatDerma Baby Bubble bath 250ml

CF962

Product information


Short description

Ilmefnalaust búbblubað unnið úr haframjöli til að róa kláða og ertingu. Gefur húðinni mikinn raka og hefur róandi áhrif á hana. Hentar mjög þurri og ertri húð.

OatDerma™ barnabúbblurnar eru búinar til úr 95% náttúrulegum hráefnum og eru sérstaklega þróaðar til þess að bæta auka hafraskammti í baðvatnið fyrir þau sem eru þurra, erta og viðkvæma húð. Mild blandan er stútfull af höfrum til að hreinsa og róa húð litla barnsins á ofurvarlegan hátt til að hjálpa að koma í veg fyrir frekari þurrk og kláða. Oat Derma vörurnar henta best þeim sem þjást af exemi, miklum húðþurrki, kláða og ertingu. Ilmefnalaust og vegan.