Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Hjúkrunarvörur/Hreinlæti/
Poo Pourri Lyktarsprey Royal Flush 41ml

Poo Pourri Lyktarsprey Royal Flush 41ml

23052

Product information


Short description

Royal Flush er blanda af eucalyptus og spearmint ilmkjarnaolíu sem útrýmir vondri lykt inni á salerni áður en hún kemur.

Það sem gerir Poo-pourri frábrugðið öðrum ilmspreyjum er að það inniheldur aðeins náttúruleg efni. Okkur er annt um heilsu þína, klósettið þitt og þennan dýrmæta heim sem við kúkum í.  Þess vegna notum við engin hörð aukaefni heldur einungis náttúrlega gott stöff sem kæfir fýluna (og já smá töfra). Poo Pourri er bæði gott fyrir þig og náttúruna. Athugið: Inniheldur engin paraben eða phthalates. Forðist snertingu við augu. Eingöngu ætlað fyrir ytri notkun. Notið í vel loftrýmdu svæði. Geymið þar sem börn ná ekki til. Ekki prófað á dýrum (bara illalyktandi mannfólki).