Beint í efni
Mínar síður





Kaleorid

054877

750mg – 250 forðatafla (glas)

Product information


Attachments

Short description

Kaleorid inniheldur kalíum sem er ómissandi efni fyrir efnaskipti líkamans.


Kaleorid er forðatafla og virka efnið losnar smám saman úr henni. Kaleorid inniheldur kalíum sem er ómissandi efni fyrir efnaskipti líkamans. Kalíumskortur getur komið fram við ákveðna sjúkdóma og við lyfjameðferð með ýmsum lyfjum sem auka þvagmyndun (þ.e. þvagræsilyf). Kaleorid töflur eru notaðar til meðferðar við litlu magni kalíums í blóðinu. Einnig getur lyfið verið gefið sem fyrirbyggjandi meðferð með þvagræsilyfjum. Vegna framleiðsluaðferðar Kaleorid er sundrun töflunnar hæg. Kalíum er í grind úr mjúku fituefni í töflukjarnanum, sem veldur smám saman hægri losun á kalíumi í stórum hluta garnanna. Mjúka grindin skilst út með hægðum.