Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Hendur og fætur/
Dr Kent CBD For tired legs1100mg krem 100ml

Dr Kent CBD For tired legs1100mg krem 100ml

PH027

Product information


Short description

Dr. Kent CBD fótakremið inniheldur mikið magn af lífrænt ræktuðu CBD auk annarra vel valinna virkra innihaldsefna. Fótakreminu er einkum ætlað að hafa róandi áhrif á þunga og þreytta fætur svo þeir verði ferskari og léttari.


Með því að nudda fótakreminu inn í húðina eykst blóðflæðið og veitir allt í senn hita-, vellíðunar- og slökunartilfinningu. Í fótakreminu er m.a. hestakastaníuþykknyi (horse-chestnut extract), hampolía/þykkni (Cannabis Sativa L), „slátrarakústsþykkni (butcher´s broom), sem gjarnan er notað til að auka blóðflæði og milda fótakrampa, og lífrænn brennisteinn (MSM). Öll innihaldsefni eru náttúruleg. Fótakremið er án parabena og lyktarefna.