Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Hendur og fætur/
Atrakt-Tain krem 75ml

Atrakt-Tain krem 75ml

64C4738

Product information



Atrac-Tain® Atrac-Tain® Rakagefandi fótakrem sem hentar sérlega vel fyrir fætur sykursjúkra. Vörulýsing Þur húð – alvarlegt vandamál Nær allir einstaklingar með sykursýki (bæði týpu 1 og týpu 2) eru með einhverskonar húðvandamál. Algengasta vandamálið er Xerosis, betur þekk sem þurr húð. Minnkað blóflæði í háræðum geta valdið húðhrörnun (atrofi), hárlosi, tákulda, skemmd á tánöglum (nail dystrofi) og þurri húð. Autonom taugakvilli sem er algeng síðbúin aukaverkun hjá einstaklingum með sykursýki, getur valdið truflun á svitamyndun, roða, bólgu, rýrnun og versnun af húðþurrki. Ómeðhöndlaður húðþurrkur getur leitt til sprungumyndunar í húð sem getur svo leitt til þess að sár myndist. Auk þess, þá eykst áhættan á fótasárum þegar fóturinn er útsettur fyrir auknum þrýstingi og núningi.