Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Snyrtivörur/Hársnyrtivörur/
Pharmaceris H-Hárnæring Stimulating Hair Growth 150ml

Pharmaceris H-Hárnæring Stimulating Hair Growth 150ml

88029898

Product information



Hárnæring fyrir konur og karlmenn sem vilja koma í veg fyrir hárlos og skalla. Það hamlar gena og hormónatengdri  skallamyndun (e. androgenic alopecia). Það hamlar einnig hárlosi vegna lyfjanotkunar, streitu og þreytu eða eftir fæðingu. Það hentar þeim sem hafa viðkvæman hársvörð. Hárnæring þyngir ekki hárið og hárið verður mýkra og sterkara. Árangur og virkni vörunnar hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.
  • Ofnæmisprófað
  • Klínískt prófað
  • Án Parabena, litaefna og ofnæmisvaka.