Beint í efni
Mínar síður
Verslun/Húðvörur/Fyrir líkamann/
Eco By Sonya Invinsible Tan Medium/Dark 150ml

Eco By Sonya Invinsible Tan Medium/Dark 150ml

ECO00001

Product information


Short description

Margverðlaunaðar snyrtivörur sem innihalda aðeins hrein lífræn efni. Brúnkukrem sem hentar bæði fyrir líkama og andlit.

Invisible Tan er brúnkukrem sem nærir og veitir húðinni raka. 100% náttúrulegt og lífrænt líkt og aðrar vörur frá Eco By Sonya. Með Invisible Tan færðu fallega og eðlilega brúnku. Hentar bæði fyrir andlit og líkama Litar ekki föt eða sængurver Fyrir besta útkomu þá er kjörið að bera á sig að kvöldi til og fara ekki í sturtu í 8 klst eftir notkun. Til að ná dekkri lit þá er hægt að nota kremið aftur daginn eftir eða nokkrum dögum seinna. Við mælum með að nota Pink Himalayan Salt Scub með Exfoliant hanskanum 24-48 klst fyrir notkun.
Þú gætir haft áhuga á…